Debtors Anonymous er félagsskapur karla og kvenna sem deila reynslu sinni styrk og vonum, svo þau megi leysa sameiginlegt vandamál sitt og hjálpa öðrum að ná bata frá hömlulausri skuldasöfnun.